Enski boltinn - Björn Bragi gestur og svört jól í Manchester
Manage episode 457035958 series 2383300
Indhold leveret af Hafliði Breiðfjörð. Alt podcastindhold inklusive episoder, grafik og podcastbeskrivelser uploades og leveres direkte af Hafliði Breiðfjörð eller deres podcastplatformspartner. Hvis du mener, at nogen bruger dit ophavsretligt beskyttede værk uden din tilladelse, kan du følge processen beskrevet her https://da.player.fm/legal.
Síðustu leikirnir fyrir jól í ensku úrvalsdeildinni voru leiknir núna um helgina. Síðasti leikurinn var stórslagur Tottenham og Liverpool sem endaði með mikilli markasúpu. Það verða svört jól í Manchester þar sem bæði City og United eru í slæmum málum. Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson er sérstakur gestur þáttarins en hann hefur verið að gera virkilega skemmtilega hluti að undanförnu; í spurningaþáttunum Kviss og í uppistandssýningunum Meiri Púðursykur. Hann var þá að gefa út ný spil fyrir jólin, Pöbbkviss 4 og Krakkakviss 4. Björn Bragi er stuðningsmaður Tottenham en hann fer yfir leikina helgarinnar ásamt Guðmundi Aðalsteini Ásgeirssyni og Magnúsi Hauki Harðarsyni.
…
continue reading
2323 episoder